Færslur: 2007 Apríl

24.04.2007 14:01

2 mánaða kútur

Hæ hæ....ég var að skella inn fullt af myndum, endilega kíkið á þær, kem svo með fréttir fljótlega

13.04.2007 00:34

fullt af nýjum myndum

Ég var að skella inn myndaalbúmi með fullt af nýjum myndum, endilega kíkið á það. Annars er voða lítið að frétta. Páskarnir voru mjög góðir, borðuðum yfir okkur eins og svo margir...hehe Á þriðjudaginn fór ég með Alexander Óla í smá aukaviktun og haldið ekki að strákurinn sé bara orðinn 4 kíló, þyngdist um 390 grömm á innan við tvem vikum sem er sko alveg frábært. En jæja, rúmið kallar, góða nótt

 

07.04.2007 00:05

enn fleiri myndir

Afmælisbarn

Afi Matti á afmæli í dag og við óskum honum til hamingju með daginn, erum á leiðinni upp í Suðurás til að gefa honum risa afmælisknús

já það er aldeilis sem við erum dugleg núna að taka myndir og setja á netið, en eins og ég sagði um daginn þá er svo gaman að vera að þessu þegar maður sér hversu margir eru að fylgjast með og allir svo duglegir að kommenta og svona. En annars gengur allt rosa vel þessa dagana. Kári er búinn að vera að vinna aðeins í fríinu en það er búið núna svo við ætlum bara að njóta þess að vera saman. Alexander er algjör draumur, sefur vel á næturnar og borðar vel á daginn, alveg eins og þetta á að vera Myndirnar sem við vorum að setja inn sýna nokkuð vel hversu sár hann Alexander Óli getur orðið þegar hann er svangur...hehe....en endilega skoðið og haldið áframm að vera svona dugleg að láta vita að þið eruð að fylgjast með


Kveðja frá litlu fjölskyldunni

04.04.2007 00:18

fleiri myndirHæ hæ

Var að enda við að henda inn nokkrum myndum, endilega skoðið þær.....kem með meiri fréttir seinna, klukkan er orðin of margt núna....Góða nótt
  • 1

Um mig

Faðir:

Kári Emilsson

Móðir:

Ásdís Jóna Marteinsdóttir

Um:

Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.

Alexander verður 4 ára

atburður liðinn í

10 ár

5 mánuði

9 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 12
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 92846
Samtals gestir: 36288
Tölur uppfærðar: 25.7.2021 05:29:16